jæja, ég var að enda við að skjótast niður í BT og fá HL2, en svo er það þannig að þegar ég er að setja hann inn, þá segir tölvan að hún hafi tekið eftir því að ég sé með direct.X 9.0 eða meira og hún ætli ekki að reyna að uppfæra það. Svo ýti ég á next og ýti ég á next og ýti, en það gerist ekkert. Einhverjar hugmyndir?