Af hverju er ekki einhver fyrir löngu búinn að semja atburð um útgáfu Half-Life 2 hér á Half-Life áhugamálinu? Ef hann hefði verið settur fyrr upp þá kæmi mér ekki á óvart ef hann hefði slegið öll þáttökumet á huga miðað við vinsældir áhugamálsins.

Koma svo, einhver að senda inn atburð með einhverjum smá texta, ekki bara “HL2 kemur út þennan dag.”. Ekki bögga mig svo, ég er of latur til að senda neitt inn nema póst :)