Er að leita mér að GÓÐUM heyrnatólum !
Ætla fá mér eitthvað almennilegt drasl fyrir HL2..

Ég er að leita að heyrnatólum sem þekja eyrun alveg, búinn að vera með svona heyrnatól sem þrýsta beint á eyrun á manni allt of lengi, verkja barasta í þau dag eftir dag.
Getur einhver mælt með ‘góðum heyrnatólum, sem þekja alveg eyrun og eru með mic’ ? (mega alveg kosta slatta, þó ekki langt yfir 6-7000 kr)

Já, þau verða að vera með mic !

Fyrirfram þakkir fyrir svör :P
Stranger things have happened