Helstu afrek:
MurK hefur átt glæsilegan feril og unnið meira og minna allt sem hægt er að vinna innanlands. Þeir hafa þó nokkra svarta bletti á ferlinum og fer þar hæst þegar Love var að vinna síðustu ICSN deildina sem haldin var og Murkarar tóku höndum saman við NeF til að reyna svindla sigurinn af Loverunum.
Við fyrstu yfirferð er eins og það vanti þarna inn eitt lítið CAL i, en hey.. hver er að telja.