Já þannig er mál með vexti að fyrir svona 3 mánuðum síðan þá byrjuðu allir að vera offline alltaf hjá mér á friendslistanum, hef ekki hugmynd um afhverju. Skiptir ekki máli þótt ég sé með þeim á server eiður ei.
Er búinn að prófa að taka alla út/setja nýja inn en það gerist aldrei neitt. Hef farið í offline og aftur í online en það gerir ekkert heldur.
Veit einhver afhverju þetta er og hvernig ég get lagað þetta? thx.

st2k andri