Það að mega ekki gera kill þjónar engum tilgangi ? er það ?
Jújú, lið geta sparað pening þann háttinn, en lítum á leikin sjálfan. Reynt er að hafa hann eins raunverulegan og hægt er, meðal annars að spilarar geta svipt sig lífi. Þessi regla þjónar engum tilgangi. Ég ætla ekki að nöldra um hvað þessi regla olli miklum usla hjá einu klani sem ég þekki (hurhur), en vil ég biðja pimpa og þá aðra sem stjórna keppninni að taka það til umhugsunar hvort halda eigi þessari reglu eða ekki.