Eins og margir hafa tekið eftir þá spretta svokallaðir Upteitar eða ,,Plástrar" upp á hverju strái og þá örar en andskotinn. Með upteitum þá finnst mér persónulega leikir á netinu deyja út eins og tfc. Allir klassar eru eins og eitthvað límt úr marvel blöðum. Það er fáránlegtÉg er enginn heimskingi, ég veit alveg að það kemur til að fyllaí göt og gera leikina fullkomnari en stundum er það óþarfi. Eins og með half life hjá mér, Það kom eitthvað fyrir hjá mér og ég þurfti að fjarlægja hl og nú þarf ég að eyða ómældum tíma á netinu í dánlód til að komast aftur í þetta og ég er bara með 56k módem og updeitin eru ekki lítil. Þegar ég er búin með eitt kemur annað í staðin. Mégr finnst það bara fáránlegt. Sumir geta ekki sætt sig við að ekkert er hægt að fullkomna. Þess vegna finnst mér að Sierra ætti að hætta að slípa þetta og setja þetta allt í fyrra horf, Eins og að var best.

Kveja Iceberg
A