The Specialists

The Specialists er mod byggt upp úr Half-Life grafíkin er ennþá gamaldags (Gordon lítur út eins og í gamla daga). Þetta er eins og Half-Life í multiplayer (maður er einn á móti öllum) en það er hægt að hafa liðaskiptingu (hef ekki prófað það ennþá). Ég hef spilað leikin núna síðan að ég updataði Steam seinast og finnst hann mjög góður. Hann er svona matrix hálfgerður maður getur stokkið framfyrir sig og til hliðar í afrám og afturábak heljarstökk. Síðan er líka hægt að gera Kung Fu (þar sem þú ert bara að lemja alla með spörkum og svona). Mér finnst leikurinn mjög vandaður að mörgu leiti til t.d. ef þú ert með M60 þá geturu ekki stokkið mjög langt né hlaupið mjög hratt. Þegar maður kaupir byssurnar þá líka keypt eftirfarandi á flestar byssur : Silencer, Flashlight, Lasersight og Scope. Og allt þetta kostar ekki neitt (þá er ég að meina vopnin) þú getur borið 81 (held að þetta sé kíló eða pund) M4A1 og flestir aðrir riflar taka út 40 hnífar 1-10 (fer eftir hvort þú sért með einn hníf, marga hnífa eða sverð). Ég hef allt þetta af eigin reynslu úr leiknum læt hér fylgja með slóð heimasíðu modsins ef hann virkar ekki skaltu fara í Steam : Browse games : Third party games og þá ætti hann að vera næst efst uppi.


Heimasíð an