Ég spila smá counter og Battlefield og það er eitt sem er að angra mig þegar eg er buin að spila t.d. svona 4-9 round i counter eða ja svipað i battlefield þá bara er eins og takkinn festist inni og kallinn labbar þannig næstu round og bara alltaf samt er eg alveg online og allt. Ég er buin að formata tölvunna samt var það ekkert gagn?. og það svo er oft þegar það kemur bara network connection problem. veit einhver hvað er að?? eg keypti tölvunna siðustu jól eða reyndar gerði foreldrið mitt. annars veit eg ekki mikið um tölvur veit bara að þetta er fujitsu siemens og það stendur " Scaleo 600 neðst a turninum
hefur þetta skeð aður hja ykkur?