Er með nokkur leiðinda tölvuvandamál sem að mig langar að fá ráð við.

1. Ég er með innbyggt GForce 4 mx sem er <u>drasl</u> en stendur samt oftast fyrir sínu. Nú nýlega þá upp úr þurru dettur skjárinn niður í 60hz þegar ég fer inn í cs, á desktop eru 100hz án nokkurra vandræða en um leið og ég fer inn í cs þá dettur þetta niður í 60hz, ekki halda að ég kunni ekki á refreshlock og refresh override eða eitthvað í þá áttina, en ég veit ekkert hvað ég á að gera til að laga þetta.

Þó hef ég fundið eina leið til að fá 100hz í smástund með því að opna eitthvað demo í rewelator spilaranum og fara svo beint úr því og inn á server en það endist stutt því að eftir smá stund þá dettur það aftur niður í 60hz.

Var alltaf með 100hz áður en þetta gerðist allt í einu þannig ég veit að það er mögulegt fyrir mig að hafa 100hz bara næ því ekki aftur :o

Tek fram að ég formattaði útaf þessu en ekkert hrökk í lag…


2. Hljóðið hjá mér er annað vandamál, þar sem að <u>alltaf</u> þegar ég fer í cs dettur það út öðru hvoru og hljómar þá eins og eitthver robot hljóð út um allt (get varla orðað það betur).
alt + tab lagar þetta oftast í nokkurn tíma en gerist alltaf mörgum sinnum í hverju skrimmi sem er leiðinlegt þar sem ég eyði stundum 1/4 af leiknum á desktop-inu.

3. Þetta hefur alltaf gerst á báðum tölvunum sem ég hef átt að allt í einu verður það þannig að ef ég breyti windows sens þá er eins og strikin sem að tákna meira eða minna windows sens hafa færst um það bil 2 strik til vinstri þannig að ef ég set windows sens í 2 fyrir neðan miðju er ég í rauninni ennþá í miðjunni.
Gæti vel dottið í hug að þetta tengist mouse accel fix eða einhverju því um líku.


Allar tillögur eru vel þegnar því að þetta 3 er að gera mig brjálaðann í kókóshnetunni!<br><br><font color=“blue”>-</font><font color=“black”><b>e</b>E.çhmztry</font> <font color=“blue”>-</font>
<font color=“blue”>-</font> <font color=“black”>#team-e<b>E</b></font> <font color=“blue”>-</font