Ég hef tekið eftir því á serverum hérna að fólk hefur verið að deila um hvort það ætti að taka focus í fámennum combat leik, og hvort það ætti að leyfa Onos í fámennum NS leik og tilgangur þessa korks er aðallega að starta kannski smá umræðu um þessi mál.

Auk þess væri gaman að vita álit fólks á timelimitinu í combat, sem nú er 10 min og hvort það ætti að hækka það eður ei.

Mér þætti ágætt að sjá 15 min timelimit í combat, en 20 min væri kannski of mikið þar sem sumir NS leikir eru bara 20 min til samanburðuar.

Þetta með Focus í fámennum combat leik er frekar umdeilt, en þar sem focus kostar 2 level…þá er það kannski í lagi að fókl taki focus, enda kostar ekki nema 1 level fyrir marines að taka
armor 1 eða resupply.

Onos í fámennum NS leik finnst mér frekar leiðinlegt, þar sem onosinn er það öflugur(með mikið líf og armor) að það er frekar erfitt fyrir fámennt marine lið að taka hann út, auk þess sem hver einstök alien fær mun meira res fyrir hvern RT heldur en í leik með fleiri spilurum.
Kannski mætti segja það sama um HA í fámennum leik, en þá hlýtur að vera í lagi að countera HA með onos, eða hvað?<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</