Já ég var rétt í þessu að prófa nýja DoD, það var langt síðan ég hafði spilað hann síðast, ekkert almennilega síðan á GZero mótinu og ég var í rauninni ekkert viss hvort ég myndi nenna að prófa þetta nýja mod. En allt kom fyrir ekki og ég prófaði það og ég get ekki sagt annað en að þetta mod sé hrein snilld !

Mér fannst að eins og í DoD 1.1 þá gat maður bara drepið 1 og drepist síðan ef maður var ekki með kar eða sniper, en þetta er meira svona freelance aftur líkt og 3.1, getur drepið allveg heilu spöwnin aftur og aftur.
Mér finnst leikurinn í anda 3.1 nema þú getur ekki hoppað og drepið gaurana í loftinu, en það er búið að bæta hann virkilega mikið.

Ég held að enginn eigi eftir að sjá eftir því að fara að prófa þennan leik aðeins, og gefa honum tækifæri og hver veit nema þetta nái að rífa upp dod menninguna upp aftur :)

DoD nýji ownar !!
[.Abeo.]HitKillah