Sælir hugarar,

Ég er með windows XP og er að lenda í vandræðu með cs. Hefur einhver lent í því að vélin frjósi með vent eða ts í gangi ? Ég er með innbyggt hljóðkort og skjákort á móðurborðinu sem ég nota ekki. En það er í fínu lagi þegar ég er að spila en svo virðist sem að vélin frjósi þegar ég fer að scrimma og nota vent eða ts.. komið með góð ráð

[st2k]Hunt3