upprunanlega átti þetta að vera veðmál milli mín og Murk, en þar sem Murk er ekki lengur til staðar þá er þetta ekki framkvæmanlegt.

Sagan á bakvið þetta er einföld, jói(knifah) sá mig spila UT(UnrealTournament) á lani og spurði hvort ég væri góður, ég svaraði honum játandi, næst spurði hann “ hve marga murkara gæturu tekið ef við værum á móti þér” ? og ég spurði “cs division ? ” og hann svaraði því játandi, þá sagði ég alla (s.s. 5stk)

og hann trúði því engan vegin, svo að við ætluðum að gera veðmál, 1vs5 murkum í CTF. Ef þeir myndu vinna myndi ég borga þeim 1000 kr hverjum og ef ég ynni myndu þeir borga mér 1000kr hver.


Ég stend enn við þetta veðmál og nú tek ég áskorunum á skjálfta 2|2004 um 1vs5 (aðeins skráð CS lið á skjálfta) í UT CTF í eftirfarandi möpum og reglum:

CTF-Clacier
CTF-Hydro16
CTF-November
CTF-Terra
CTF-TwinValley2

no reedmeer
15 min. timelimit
Friendly fire OFF

verið í bandi á irc [G]Smil3y eða mail seifur@simnet.is


ath. aðeins spilað á MILLI cs keppnarinnar.