Hérna eru nokkrar hugsanir sem ég hef verið að spöglera.

1) Manipulatorinn(þetta sem maður notar til að taka upp hluti og kasta þeim) Virkar hann ekki á lífrænt efni? Þeas Ant-lions og soldiers? Væri þá ekki tæknilega séð hægt að stúta óvin MEÐ óvin? Taka upp fallið lík. Þrykkja því í óvin og svo halda þannig áfram?

2) Verður það svipað með sprengigar og hljóð og maður sér í E3 vídjóinu stóra? Þeas ef sprenging gerist OF nálægt manni að maður missi heyrnina alveg tímabundið? (heyrist bara leiðinlegt suð)

3) Verður það líka að þegar sprenging kemur fyrir rétt hjá manni að maður dasist(eins og í TFC þegar conc gren springur rétt hjá manni..)

4) Tré/viður. Verður hann ALL_Destroyable eins og maður hefur séð hér fyrr. Eða eru bara *sumir* hlutir þannig? Verður hægt að feykja þeim út um allt en ekki brjóta þá? Verða hús gerð úr tré MJÖG aðgengileg fyrir “lykli borgarinnar”(sjá myndina swat og samræður Sammy Jackson og Colin Farrell um umrætt málefni)+

5) Verður HL-Classic *endurgerður* Eða verður þetta bara gamli Half-life með sora-textures?(hægt væri að búa til nýjar 32bita textures og bæta þær HAUG. Bæta óvinamódelin í harðfisk(þau eru ekki það mörg í HL1) En nota samt gömlu maps og settings fyrir umrædd möpp?(scripted sequences osfr.) Jafnvel að nota sama AI og er í HL2 en ekki í 1.

6) Verður location damage(headshot, legshot)? Og á maður möguleika á því að vera skotinn af óvin í head og missa HAUG af orku. Frekar en að þeir miði ALLTAF á táslurnar á manni og gera jafn mikinn skaða og við að hitta í búk og head.

Ég nenni ekki að koma þessu í samhengi. Vona að þið skiljið þetta svona semmilega. Endilega komið með komment.<br><br>|<a href="http://www.clanlove.com“>Love</a>|<a href=”http://www.garfield.com“>GarFielD</a>|<a href=”mailto:garfield@1337.is“>Mail</a>|<a href=”http://www.sogamed.com/member.php?id=137770“>SoGamed Profile</a>| - <a href=”http://www.counter-strike.net“>(cs)</a>
<font color=”lime“>==V== GFD</font> - <font color=”red“><b>(&#955;)</b></font>

<font color=”teal">Radio <b>Nýmóðins</b></font> (#nymodins @ ircnet) Á skjálfta. Stay tuned

<b>Einhver útvarpsgutti skrifaði:</b><br><hr><i>Maður spilar bara jafn vel og mótherjinn leyfir manni!</i><br><h