Ég man í sumar þegar mér hlakkaði til 30 sept og Half-Life 2 átti að koma út. Síðan var þessum kóða stolið og velinni líka, eða hvað er þessi kóði það sem þeir hafa verið að vinna að undanfarna mánuði, eru þeir að breyta bæta er þetta sölutrikk að byggja upp eftirvæntingu. Ég heyrði meira að segja að þeir væru að vinna að Half-Life 3 og vikur færu í frontið á hulstrinu. Eftir enn eina frestun er markið sett á Október.

Núna þegar leikir á borð við FAR CRY og Medal of Honor Pafic Assualst og nýja velinn Unreal 3 engine velti ég fyrir mér er þetta bara ekki flottara en Half-Life 2. Far Cry MMO PA er kannski svipaður en Unreal 3 engine er án efa betri en HL2 source engine. Eru þeir búnir að klúðra þessu eða er þetta snilldarplot.

Hvað finnst ykkur?