Þannig er mál með vexti að ég er nýbuinn að formatta og setti allt upp, þ.á.m sama driver fyrir skjákortið og ég hafði verið að nota fyrir format. Núna þegar ég fer í cs er ég að fá svona rákir í myndina og af og til bleika eða regnbogalitaða díla.

Einnig hef ég verið að lenda í því að sens virkar hærra á musinni ef ég er með of hátt refreshrate eða “hertz” ef einhvert ykkar hefur lent í þessum vanda og fundið lausnina vinsamlegast póstið hér.
Btw. ég er með Nvidia Geforce4 Ti 4200 with AGP8X.