Það hlaut að koma að því!
Eftir misheppnaðar tilraunir, margra góðra manna hefur ekki tekist að koma upp “offical” heimasíðu fyrir CS á Íslandi fyrr en nú!

Já það voru nokkrir menn, ásamt mér sem ákváðu fyrir nokkrum dögum að koma þessar síðu á fót en á henni má finna úrslit úr scrimmum, forums, myndir og viðtöl, en svo ætlar gamall ownari sem fraggaði alla hér fyrr á tímum undir nickinu
[-=TURBOKILLERS=-]KILLER að ver með horn þar sem nýliðunum er beint á rétta braut. Einnig verður nýtt fyrirbæri í CS-heiminum en þar geta menn skráð sig og gestir síðunnar geta fylgst með þeim í Live í gegnum webcam og verður það vafalaust spennandi að sjá hvernig gengur(og nei..það verður ekki hægt að spekka skrifborðsstólinn hans Fixers:D). Svo verður líka “mexíkanska uppskrift dagsins” í boði auðlinganna í Adios. Þeir sem vilja sjá herlegheitin er bent á að klikka <a href="http://www.hamsterdance.org">hér</a> en adminar á síðunni eru : [DieorDie]James Bond 007 og [-=TURBOKILLERS=-]KILLER, en ég treysti þeim best fyrir ábyrgðinni sem fylgir því að stjóra svona síðu.

Endilega kíkið.<br><br><i>Það er vísindalega sannað að vitlaust fólk er vitlausara en annað fólk</i>

<b>PeZiK skrifaði:</b><br><hr><i>þó að rafmagnið myndi fara af hjá punch…þá myndi hann allftaf rata á sjálflýsandi ircið sitt í myrkrinu</i><br><hr>

Counter Strike : Rampager
Unreal Tournament/2003/2004 : |Z|Rampage