Nýlega var auglýst eftir einhverjum eða nokkrum til að bætast við það lið sem að sér um að update-a eSports fréttirnar hérna hægra megin í upphafs /hl síðunni.

Ég er ekki alveg viss um hverjir voru valdir í það verk en það er eftir því sem ég veit allavega meira en 2 vikur síðan að þessum mönnum voru gefin réttindi til að setja fréttir inn á eSports korkinn.

Það sem ég sé síðan þá er 1 ný frétt sem er um nýju útgáfuna af Gotfrag eða Gotfragv2 ok flott mál.
En þessir aðilar sem voru fengnir til að update-a eSports reglulega hafa ekki fundið meira efni til að setja á korkinn eða eru ekki að sinna “starfi” sínu.

Núna er t.d. í gangi Stærsta mót(skv. <a href="http://www.gotfrag.com/cs“>Gotfrag.cs</a> ) sem hefur verið haldið í Evrópu eða <u>Intel Cybersports Cup</u> sem er haldið í lettlandi.
<a href=”http://www.gotfrag.com/cs/news/1981/“>Hérna</a> er að finna fréttina og riðla, og coverage af mótinu.
Ég veit ekki um ykkur en ég tel þetta nú vera frekar stórann atburð í þessum ”heimi“ og finnst að eihhver af þeim útvöldu ætti að skrifa um eða í minnsta lagi benda á það.
Er það ekki annars tilgangur eSports Fréttasvæðisins?

Vildi bara benda á þetta og tek fram að ég bauð mig ekki fram í þetta, finnst gaman að lesa um svona atburði og fyrst að þessi eSports korkur er til staðar þá er eins gott að nýta hann.<br><br>¬ <a href=”http://www.stfd.com">ç</a>hmztry ¬