ég skil þetta ekki alltaf þegar ég reyni að connecta server í counter strike steam kemur “diconnect from the server Reason: Timed out”

er eitthver sem veit hvað ég á að gera….?