Komið þið heil og sæl.

Til hamingju Drake!

<b>Föstudagur 20.02.04</b>

Ég mætti seinna en hinir p1mparnir þar sem ég fékk að vita það svo seint að ég ætti að vera p1mp. Ég tengdi tölvuna mína og þar á eftir fór Gústi minn izelord með mig upp og kynnir mig fyrir hinum p1mpunum. Stuttu eftir að ég kom byrjaði ævintýrið. Eða svo kallaði “gelgjuride”. Semsagt við vorum að reka þá út sem ekki höfðu armband merkt Skjálfta um höndina. Svo um 02:00 lagði ég af stað heim með *SpEaRs*PaCman.

<b>Laugardagur 21.02.04</b>

Kom aftur á Skjálftann um hádegisbilið. Margskonar hlutir áttu sér stað þennan dag. Svo ég nefni dæmi þá var einn keppandinn svo sniðugur að vera fikta í snúru aftan í tölvunni sinni og reif netkortið úr í miðjum leik. Ekki beint sniðugt. Ég fór og bjargaði því í hinu snarasta. Ég gerðist lánsmaður hjá KotR á móti diG sem reyndar endaði illa þar sem ungur jafnaðarmaður reis upp og kenndi mér um þetta tap, fór rangt með mál sitt og bullaði bara út í eitt. Að sjálfsögðu var svo KFC ferð. Ég lagði upp með Íris(Smurf) og Gulla(Gaulza) út á KFC.. Takk Íris fyrir farið :) Kvöldið var rólegt og svaf ég í c.a 2-3 tíma.

<b>Sunnudagur 22.02.04</b>

Svaf illa í nótt, mér var kalt, og ég svaf á gólfinu. Gerist það verra? já líklega. En hvað með það, síðasti dagur Skjálftans. Nokkur tilvik voru tilkynnt um þjófnað sem er auðvitað þvílíkur hommaskapur að fólk sem kemur saman þarna geti ekki hagað sér eins og það sé hætt að nota bleyju. Úrslitarleikur CS keppninnar fór fram og báru Drake sigur af bítum þar. Þegar ég hafði svo loks tekið tölvuna mína saman og farið með hana út í bíl og ætla að leggj af stað þá kom svolítið leiðinlegur hlutur upp á. Bíllinn var rafmagnslaus - tók okkur 40 mínútur að redda því.
En núna er ég kominn heim og er sáttur við þessa för mína.

Sjáumst á næsta Skjálfta.<br><br><b>Kv.</b>
<font color=“#000080”><a href=“mailto:mallo@pentagon.ms”>Mallo</a></font>
<i>Ég er sá sem fólkið elskar að hata, hatar að elska.</i>

Allar kenningar heimsins…
…og ögn meira.

– Ísland úr NATO –