Hvernig er þetta skoring kerfi á skjálftanum núverandi,
sumir riðlarnir eru með átta lið meðan aðrir eru með 6 en samt er tekin saman heildar rounds sem liðið vinnur og þau skipta víst einhverju máli fyrir framhaldið (að því er ég best veit).
Er virkilega ætlast til þess að lið sem spilar í 6 liða riðli nái svipað mörgum unnum roundum og lið í 8 liða riðli?
Og afhverju er þessi 8 liða riðill, (Riðill A sbr. http://skjalfti.multiplayer.org/leagues.php) meðan það eru flestir riðlar 7 liða og nokkrir 6?
Er ég kannski vaðandi villu og svima?
Endilega leiðréttið ef svo er.<br><br>___________________________________________________
Ef skoðanir mínar væru rangar mundi ég ekki hafa þær.
___________________________________________________