Ég er búinn að vera með stuck fps í 60 og alveg að verða crazy. Er með Gforce 64 mb. Búinn að prufa helling af console skipunum s.s fps_max develpoer og fleira. Ég fór á netið og hóf leit ad lausn. Og viti menn aðrir voru að klást við það sama og ég. Mér var bent á að sækja “Nvrefreshfix” sem fixar vandamál í XP/2000 sem setur refresh rate i 60Hz þegar maður er að spila leiki þó svo að stilt sé á annað í display properties í windows. Ég sótti þetta og nú er ég með 85 fps :D vona að þetta eigi eftir að hjálpa einhverjum.

[ame].j0k3|2.