Þegar ég er að processa í vegas, eða rendera, og specca síðan klippuna, þá eru fullt af svona línum, sem ég kann ekki að líka við, og þar að leiðandi frekar óskýr:l er hægt að laga stillingarnar ?
alonzo