Núna er ég mesti núbbi sem til er, og þess vegna langar mig í samanburð.

<b>GeForce4 MX400 (eða 440)</b>
Ókei, hefur virkað ágætlega hjá mér, en samt ekki nægilega vel. Ég er rétt svo með 100 FPS og droppa óstjórnlega við mikið action, smoke og vesen.

VS

<b>GeForce FX5200</b>
Ég hef heyrt margt slæmt um þetta. Og þess vegna langaði mig til þess að vita hvort skjákortið ég á að velja.

Ég er með 1333MHz AMD Athlon, 40GB HD, 384MB SDRAM innraminni. Hvaða korti mælið þið með að ég noti?<br><br>______________________________________________
<b>admin:</b> <a href="http://www.hugi.is/cm“>champ. manager</a> | <a href=”http://www.hugi.is/handbolti“>handbolti</a> | <a href=”http://www.hugi.is/hm">hm/em</a