Ég hef tekið eftir(með könnunum og fyrirspurnum) að fleirrum finnst gaman í classic en combat.

Eini vandin er að fólk nennir ekki að vera 2-8 í honum að spila(sem er nú skiljanlegt).

Svo ég spyr, viljiði að classic server, verði combat þar til(um 12-14 spilarar) komi inná, og þá breyti sér í classic?

Held að það væri fínt að fá að vita það, ef þið mundið fjölmenna hann oftar ef þetta væri svona.

Annars, með classic, fyrir þá sem eru nýir
Taka sér tíma að læra(Ekki bara taka 1 round og hætta svo og segja að þetta sucki)

Spila með liðinu(Hugsa helst um það sem er liðinu fyrir bestu)

Fylgja alltaf því sem commander segir(ekki byrja að comma fyrr enn þú kannt um 75% á leikinn helst, mun betra)

Ekki vera að væla um vopn, eða kenna commander um allt, og ekki vera að væla umm vopn (vill líka að þið hafið mannasiði á server, og sleppa meinyrðum og því dóti) Allt kostar res(peningurinn) í þessu.
<br><br>_________________________________________________
DoD: Slayer
NS: [XorD]Slaye
#mod.is