Ég hef reynt að prufa sem flesta leiki og einnig spilað online leiki mikið og ég hef komist að því að í cs er gríðarlegur kjaftur, sem er ekkert nýtt og fleira sem til heyrir því, ég var t.d. að spila online leik um daginn og þá byrjaði rifrildi útaf það var einn sem team killaði annan gaur, þá sagði einn gáfaður maður hættið að rífast svo þetta stefni ekki í átt að counter-strike menningunni þá stein þögðu þeir ég hef séð og lent í fleiri dæmum sem þessum, auðvitað hef ég orðið pirraður og látið það bitna á lyklaborðinu og skjánum og því sem tilheyrir því, en ég hef oftast sleppt því að demba mér yfir félaga mína í cs og haldiði ró minni. Ég legg til að blóts yrði verði bönnuð á server t.d. orð eins og haltu kjafti og fleira og að fólk byrji að haga sér eins og það mundi gera í alvörunni ég efast að einhver maður mundi öskra á annan mann og segja honum að halda kjafti og þegja ef hann sæti hliðinn á honum nema hann væri, félagi eða bara í gríni. Ath þetta er bara mín skoðun ekki byrja pretika gríðarlega mikið yfir mér ;P