Jæja. Ég hef verið að fylgjast frekar grant með þessu öllu sem tengist HL-2. Og fréttir segja að leikurinn komi í Sumar, en er þa ekki alveg víst, en við lifum í voninni. Eins og við höfum verið að gera undanfarna mánuði. En þetta var sagt um daginn:

CNN Money has managed to corner Doug's Lombardi into dishing out a new release date in this article right here:
<i>While still shying away from giving a firm date, Doug Lombardi, Valve's director of marketing, told me the company “<b>is currently targeting this summer for the completion of Half-Life 2</b>”.
Valve does not plan to reveal any additional information until the time surrounding the E3 trade show, where the game will once again be shown this year. E3 will be held in Los Angeles May 12-14. </i>

This is pretty much what we expected, but it's nice to get some sort of official confirmation.
There's a whole bunch of other good stuff in this piece, including word that the Source Engine-using Vampire: The Masquerade – Bloodlines has been delayed to Spring 2005. And:

<i>Valve still won't discuss the source code theft, due to the ongoing investigation. That includes commenting on a recent Weblog post from a San Francisco man who claimed the FBI raided his home and seized nine PCs in connection with the investigation. No arrests were made</i>

Sem sagt :

<i>Í viðtali við Doug Lambardi hjá CNN Money, hafa þeir náð að veiða úr honum dagsetningu sem segjir okkur hversu nálægt leikurinn er, hann sagði að hann væri að vonast til að þeir næðu að klára hann í sumar, og vonandi gefa hann út þá líka.

Leikurinn mun vera sýndur í E3 sýningunni, sem verður haldin í Los Angeles 12-14 Maí. Það segjir okkur að leikurinn kemur ekki út fyrr en að sú sýning hefur endað. Valve við heldur ekki gefa neinar upplýsingar um hvað verður sýnt á sýningunni. Samt veit almenningur að þetta verður áhugavert :)

Valve vil heldur ekkert segja um þjóðnað á “HL2 Source Code”. Ekki var kommentað um þegar að FBI fengu ábendingu um hver hefði stolið þessu og þeir höfðu farið í húsið og tekið níu Pc tölvur sem að tengdist þessari rannsókn. En engin handtaka var gerð.</i>

<br><br><b><font color=“silver”>__________________</font></b>

<b><font color=“silver”>adios :: hatrEd</b>

<b>adiosHTRD on #team-adios</b>

<b><a href="http://www.team-adios.comingsoon“>www.team-adios.comingsoon</a></font></b>
<b><font color=”silver">__________________</font></
Kveðja.