Jæja, eigi hef ég nú haft neitt sérstaklega slæma reynslu af útlendingum á server gegnum tíðina… þeir voru nú bara jafn misjafnir og íslendingar, en þetta sló nú allt út:


Ég og 2 vinir mínir vorum í ns_metal, vorum marines og gekk ágætlega. Ég var comm og þetta var bara skemmtilegt. Svo kemur eitthvað gengi af einhvers konar þýskumælandi fólki, sem sagði “loooll” í voice-ið í öðru hverju orði. En allavega þeir eru eitthvað flissandi saman og svo allt í einu án viðvörunar er ég ejected, greinilega samhæft move hjá þeim…. og við heyrum bara á fullu eitthvað fliss í þeim og “looollllll” í voice comminu. Svo tók einn þeirra comminn til að skaffa sér og vinum sínum byssur. Þannig að þegar hann fór út sat liðið uppi með engan comm, og ég gat auðvitað ekki farið aftur í því maður er banned í nokkra klukkutíma þegar eject gerist.

… og það var enginn rcon á servernum til að refsa þeim… tvöfaldur bömmer<br><br>NS: Zerg|OBhave
BF: ARG
ET: OBhave
UT2k3: ARG
í CS hét ég OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)