Kvöldið.

Ég veit að ég get fundið einhverja grein eða kork hérna á Huga.is im að boosta FPS og örugglega hafa margir spurt um þetta í gegnum tíðina og margir orðnir pirraðir.

En málið er að ég er 1.5 - ari í húð og hár. EN …. ég vissi að þetta gengi ekki að halda áfram að spila 1.5 þar sem hann er dauður, nokkurn veginn, þannig að ég náði í CS 1.6 og Steam og þetta. Svo fór ég inn í leikinn, spenntur að sjá leikinn þar sem ég var búinn að heyra margt skemmtilegt um hann….

Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem inní leikinn er að skrifa net_graph 3 …. ekkert að 72.0 fps allt í gotti … svo geri ég fps_max 101 ……. Ekki er ég búinn að labba nema nokkru skref af spawni … þá koma 2 óvinir …. og FPS mer niður í 30 - 50.

Eini staðurinn sem ég fæ 100 FPS stöðugt ef ég er útí horni á spawni að sleikja vegginn … sem er ekki gott. Ég var að vona að einhver … Izelord? = ] ….. myndi hjálpa mér eitthvað með að boosta þetta guðsvolaða fpsdrop hjá mér.

Tölvan Mín:
Gforce 4 MX 64 mb
256 mb DDR minni
Fujitsu Siemens skjár 17"

Með Fyrirfram þökkum, vona að ég verði ekki fleimaður neitt.
(btw … 20 - 30 fps max í rush í aztec á MANIA!)
<br><br>Stay (SiC) MaFacKaZ…