Fyrir u.þ.b fimm dögum síðan, þegar ég var að finna upplýsingar fyrir CFG , þá fann ég nýja tegund af CS 1.6, sem Rússar hafa búið til.

Þessi tegund er ekki registeruð af Steam og það má ekki vera registered hjá Steam ef maður ætlar að spila leikinn. Þetta er svona eins og 1.5 en samt 1.6, sko ekkert Steam. Ef Steam er ekki tekið burtu, þá er ekki hægt að nota CDKEYinn. Síðan er
( http://cs.rin.ru/download-cs16-non-steam-eng.html )

Til að komast í leikinn þarf fyrst a DLa CS, 1.6 - No Steam (Full) og svo eyða Steam og opna leikinn.

Ég sendi þetta á kork út af því að þetta komst ekki inn sem grein. Svo, hvernig finnst ykkur?