það er eitt sem ég er ekki alveg að skilja varðandi eina regluna en það er þessi hérna:

Strafe Hopp (Bunny Jump (Spartakus Hopp)) er með öllu bannað og verður það lið sem uppvíst er af slíkum hoppum rekið burt af Skjálfta án endurgreiðslu!

Hvað er eiginlega verið að tala um? Er verið að tala um þegar maður nær að ýta á réttum tímapunkti 2-3 á hopputakkan(oft notað með awp) og gaurin nær að hoppa án þess að þurfa “taka sér hvíld”?

Ef svo er, sem ég vona ekki, er þetta hálf kjánalegt sem á sér enga hliðstæðu og er eins og að banna rocket jump í q3