Jæja þá er komið af þvi að skrá liðinn ykkar á mótið.
Ég er búinn að heyra það að gömlu(abeo “Superstars”) ætli að taka fram músina klæða sig i latex og mæta.
Já og Sah ég skora á ykkur að mæta á þetta mót og verja bikarinn!

En sendið mér mail á Gisli@webmail.groundzero.is og takið fram nafnið á liðinu og hver er leader hjá ykkur og hvar ég get náð i hann.

Og ef þið eruð ekki i liði en viljið vera með þá sendið mér bara mail og við reddum þessu.

[Gz]nji