Loksins kom að því! :>
nVidia gáfu út nýjan driver í gær (9. des). Nýja útgáfan er númer 53.03, en sú næstnýjasta er 52.16. Listinn yfir breytingar á heimasíðunni er eftirfarandi:

* Increased graphics performance when using nForce3 systems.
* Improved HDTV Y Pr Pb component out support for 480i, 480p, 720p, and 1080i formats*
* Added support for GeForce 5900 XT
* Microsoft® DirectX® and OpenGL® support
* NVIDIA nView 3.0 Multi-display technology
* For a complete list of compatibility fixes please consult the <a href="http://download.nvidia.com/Windows/53.03/ForceWare_Release_Graphics_Drivers_Release_Notes_WinXP2k_53.03.pdf“>v53.03 Release Notes</a>

Hérna má svo sækja driverinn (Win2k/XP, erlent DL):

<a href=”http://download.nvidia.com/Windows/53.03/53.03_winxp2k_english_whql.exe“>Enska</a> (8,5 MB)
<a href=”http://download.nvidia.com/Windows/53.03/53.03_winxp2k_international_whql.exe“>Mörg tungumál</a> (13,2 MB)

Enginn tilgangur með því að sækja tungumálaútgáfuna þar sem íslenska er ekki innifalin. Þess má geta að ég fann lítinn sem engan mun á þessum og 52.16, en kannski finnið þið mun (endilega segja frá því hér).<br><br><font color=”gray">[</font><font color="blue">></font><font color="gray">] </font><font color=“blue”>Nemesis</font><font color=“white”> aka Bjössi kvennagull ;D ;D ;D</font