Þegar ég fór í steam fyrir nokkrum dögum furðaði ég mig yfir háu pingi hjá mér.
Þegar ég kíkti á monitor þá var steam að dl-a counter-strike update-um. Vandamálið er það að steam ætli að gera þetta endalaust.
Ég er búinn að stilla á að steam eigi ekki automatískt að dl-a nýjum update-um en um leið og ég connecta á server byrjar hún að dl-a aftur.
Eikker sem kannast við þetta eða getur hjálpað?
