Ég var að skoða <a href="http://www.steampowered.com“>www.steampowered.com</a> korkana, og rakst á einkar skemmtilegan kork fyrir þá sem eiga ekki nóg af vinnsluminni.

Málið er að Steam virðist hafa smávægilegan galla sem gerir það að verkum að hjá mörgum tekur Steam aðal-valglugginn u.þ.b. 30 MB af vinnsluminninu þegar hann opnast. Það væri kannski í lagi svo lengi sem vinnsluminnið myndi losna aftur þegar maður lokar glugganum. En málið er að þessi 30 MB losna ekkert ef maður lokar glugganum.

Til að lækka memory notkunina úr 30 MB niður í 2-3 MB þarftu bara að gera eitt, <b>minimiza gluggann áður en þú lokar honum</b>! Þessi einfalda aðferð losar alltaf um 28 MB hjá mér og fleirum sem svöruðu fyrrnefndum pósti.

Ef þið hafið minna en 512 MB af vinnsluminni getur þessi aðferð skilað ykkur nokkuð myndarlegum FPS gróða, hjá mér græddi ég u.þ.b. 7 fps og margir kváðust hafa grætt allt að 20 MB á þessari aðferð.

Ég vona að þetta virki hjá ykkur og <b><font color=”red“>G</font><font color=”green“>l</font><font color=”red“>e</font><font color=”green“>ð</font><font color=”red“>i</font><font color=”green“>l</font><font color=”red“>e</font><font color=”green“>g </font><font color=”red“>J</font><font color=”green“>ó</font><font color=”red“>l</font></b>! ;D<br><br><font color=”gray">[</font><font color="blue">></font><font color="gray">] </font><font color=“blue”>Nemesis</font><font color=“white”> aka Bjössi kvennagull ;D ;D ;D</font