Hvað er málið með þetta litla net samfélag okkar og þá er ég ekki bara að tala um Counter-Strike. Bara netleikja samfélagið okkar í heild sinni. Það er varla hægt að setjast niður fyrir framan tölvu skjáin nú til dags, ætla slappa af eða fá útrás við að skjóta gervi kalla í gervi heimi. Án þess að það séu einhver Leiðindi. Já Leiðindi og þegar ég tala um leiðindi tala ég um svindl og kjaftbrúk. Meira að segja þegar maður ætlar að skrimma koma upp leiðindi útaf skrimm serverunum. Menn er bara með yfirgang og leiðindi aldrei hægt að leysa neitt í sátt. ,,Cant We All Just Get Along".
Sjálfsögðu eru þetta sem betur fer eru langt frá því allir sem eru svona. Og Counter-Striker er ekkert einsdæmi með þetta. Fór á Battle Field server mér til skemmtunnar um daginn og þar voru menn að leika sér af því að tk-a ( dreppa liðsfélaga ).
Er ekki málið að taka sig saman í andlitinu og láta ekki skapið bitna á öðrum spilurum sem eru bara að reyna að fá að spila í friði. Skrá einhverstaðar reglur um skrimsvera auglýsa reglurnar þannig að fólk viti hvar þær eru. Hafa þær skýrar svo ekkert sé miskilið. Sparka mönnum af serverum fyrir kjaftbrúk svo þeim lærist að hætta því.