Jæja, í kvöld hefst fimmta umferð tittsins og verður lokað HLTV á öllum leikjum nema KotR vs Adios, en þar verður live HLTV í boði KinD^ (allir þakka honum ;]).

Þetta eru leikirnir og rásir þeirra, leikir 1-5 eru klukkan hálfníu og 6-10 klukkan korter í tíu. Scorebots verða á öllum rásunum.

#Titturinn.cs.1 - above-all - Nef
#Titturinn.cs.2 - DPz - Quo (frestað)
#Titturinn.cs.3 - Hate - Love
#Titturinn.cs.4 - Legio - wM
#Titturinn.cs.5 - xCs - SpEaRs
#Titturinn.cs.6 - Addicted - Evil
#Titturinn.cs.7 - Adios - KotR (LIVE HLTV)
#Titturinn.cs.8 - dfb - EoD
#Titturinn.cs.9 - eCCo - Touch
#Titturinn.cs.10 - Play - x.online

Það var smá klúður með fjórðu umferðina að eiginlega enginn byrjaði á réttum tíma, flestir á 10 mínútna bili þar í kring. Flestir gleymdu að msga mig þegar það var lo3, þannig að HLTV demóin misstu oft af fyrstu 1-4 roundunum. Þess vegna vil ég bara ítreka það að það á að msga mig þegar leikir eru að byrja!

Fyrir þessa umferð datt mér í hug að hafa þul til að lýsa einhverjum leik, til að það sé skemmtilegra að horfa á demóin. Hugmyndin er að hafa þul á 1-2 vinsælustu leikjunum.

Við erum að leita að virtum cs spilara sem veit mikið um strött, liðin og leikmennina (helst). Hann má ekki hafa mjög skræka rödd, því þá er þreytandi að hlusta til lengdar :) Þetta fer fram þannig að þegar leik er lokið spila ég demóið í hltv og þulurinn connectar og commentar meðan hltv reccar aftur. Svo uploda ég demóinu á <a href="http://demos.skjalfti.is">http://demos.skjalfti.is</a> ásamt hinum.

Ef þú hefur áhuga á að lýsa einhverjum leik, talaðu við Nemesis^ á irc, ég er á #Titturinn.cs

Svo kemur hérna spá:

<b>above-all vs nef</b>
above-all rétta úr kútnum eftir tapið á móti Quo og vinna þennan leik örugglega.

<b>DPz vs Quo</b>
Eftir að Quo unnu above-all hef ég fulla trú á þeim að taka þennan leik stórt.

<b>Hate vs Love</b>
Erfitt að segja, held að love taki þetta á 2 roundum >:)

<b>Legio vs wM</b>
Legio með TurboDrake innanborðs, en það mun ekki duga þeim til sigurs. wM vinna með 15-9.

<b>xCs vs SpEaRs</b>
xCs hafa spilað nokkuð lengi saman núna, en þeir hafa ekki unnið einn leik enn, auk þess sem spears hafa sterkari leikmenn. 19-5 fyrir SpEaRs.

<b>Addicted vs Evil</b>
Addicted ná fyrsta sigri sínum í kvöld, vinna evil með 2 roundum.

<b>Adios vs KotR</b>
Athyglisverðasti leikurinn, spái jafntefli :)

<b>dfb vs EoD</b>
Veit ekki mikið um þessi lið, en EoD gæti unnið þennan leik.

<b>eCCo vs Touch</b>
eCCo vinna þennan leik 19-5, betra teamplay og mun meiri reynsla.

<b>Play vs x.online</b>
Spái ekki um þennan leik vegna eigin hagsmuna :>

Ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar, endilega kíkið á <a href="http://deluxs.pentagon.ms/titturinn">http://deluxs.pentagon.ms/titturinn</a> eða #Titturinn.cs á ircnet. Góða skemmtun í kvöld svo þeir sem taka þátt!<br><br><font color=“gray”>[</font><font color="blue">></font><font color="gray">] </font><font color=“blue”>Nemesis</font><font color=“white”> aka Bjössi kvennagull ;D ;D ;D</font