Ég hef ákveðið að hætta að spila 1,6 og snúið me´r aftur að 1,5. Það er fínt enda finsnt mér mun skemmtilegra í 1,5.
Margmidlun er með allavega 3 servera fyrir 1,5 og spila ég á þeim mikið.
Síðustu vikurnar hafa teams alltaf verið unfair, eins og 6 á móti 14 eða einns og um daginn þá var ég með 4 á móti 16!!!!!!!!!
Hvað er að fólki? Hefur það ekki vit á því að spila leik með jöfn lið? Þegar liðin eru jöfn þá er alltaf spennandi hvort liðið vinnur en ef það eru 6 á móti 14 þá er eina spennan hversu lengi þeir lifa sem eru færri.
Ég hef verið að velta þessu fyrir mér á meðan ég var á server og datt þá í hug hvort það væri hægt að fjarlæga lið valið. Sem sagt bara skilja eftir Auto select, og hafa á autoteambalance. Þá verða liðin allavega alltaf jöfn, og þar að leiðandi meira fair og meiri spenna í leikjunum.
Og svo að lokum ein spurning. Þegar við erum að spila CS hvort sem það er beta 7,1 1,5 eða 1,6, viljum við ekki hafa liðin sanngjörn? Það vill ég, enda breyti ég alltaf um lið til að laga liðin.