strax og ég uppfærði í xp hef ég verið að lagga rosalega á serverum. Ég fæ finnt ping inná milli en svo hoppar það alltaf uppí svona 200 í alveg 5 - 10 sek. Ég lenti aldrei í neinum svona vandamálum með windows 2000. www.hjalp.is segir eitthvað um þetta en ég er búinn að fara vandlega eftir þessu öllu og ekki breitist. Vonandi veit einhver af ykkur svarið við þessu.

Kv. Jonsi^