Sælir Hugar,

var að spila á public server í gær, annaðhvort Mania-Blast man ekki hvor. Þar var gæi að spila sem kallaði sig I.KIll.NEWBIES.FOR.FUN, hann tók mig þrisvar sinnum í gegnum veggi og kassa, meira segja var ég á terr spawn í Dust og hann skaut mig gegnum vegg (hann var í holinu þá, tók mig gegnum tvo veggi). Þetta er bæði hlægilegt og grátlegt.

Menn speccudu hann og jú jú var með þetta feita wallhax, mín spurning er sú?

1. Af hverju er ekki Hlguard eða önnur haxvörn þarna til að hindra svona.
2. Eru engir adminar að spila lengur á þessum serverum til að banna svona menn.
3. CT hefðu átt að kicka drengnum, það vantaði greinilega einhver vote uppá að það gengi eftir, samt voru teammates þessa gæja að segja að hann væri að haxa og ætti að sparka honum.

Við hjá Noobz erum að ég held með eina serverinn sem er með Hlguard og sýnist að það sé að gera sig að mestu leyti. Það er nú gaman samt að kíkja á aðra servera og spila við og við. En það eyðileggur ánægjuna af CS að menn komist upp með svona hax.

Menn sem nota ekki hax og eru að reyna að bæta sig smátt og smátt verða leiðir og nenna ekki að spila mikið lengur ef þetta heldur svona endalaust áfram. Ég náði ekki að recorda þetta, vonandi gerði það einhver annar.

kv. Fautinn
Server ip: 194.144.1.94:27015 – Irc: #Noobz
<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b>
<u>http://noobz.blogspot.com/</u>

ps. look back, ahh too late, ure dead.