Mér leiddist pínu þannig að ég ákvað að gera script sem einfaldar mjög mapchange. Scriptið virkar þannig að þú heldur inni takka sem þú bindar og ýtir á tölu á milli 1 og 9 og þá breytiru í það map sem númerið passar við. Númerin eru svona:

1 - de_aztec
2 - de_clan1_mill
3 - de_cbble
4 - de_dust
5 - de_dust2
6 - de_inferno
7 - de_prodigy
8 - de_nuke
9 - de_train

Þetta gerir scriptið nákvæmlega:

rcon say [>] Loading map *…
rcon changelevel *

Þar sem stjarnan er nafnið á því mappi sem númerið passar við.

Þú þarft rcon á servernum sem þetta er gert á til að þetta virki. Passaðu þig á að reyna þetta ekki oft ef þú ert ekki með rétt rcon stillt, þá bannar serverinn þig sjálfkrafa fyrir að reyna of oft að nota “rcon *” skipun án rétts passwords.

Það eina sem þú þarft að gera til að láta þetta script virka er að downloda scriptinu og setja þetta í userconfig.cfg (ef þú veist ekki hvað userconfig.cfg er skrifaru þetta bara í console í cs):

bind “TAKKI” “+mapchange”

Þú breytir TAKKI að sjálfsögðu í þann takka sem þú vilt, ég nota “F11” til dæmis (þá held ég inni F11 og ýti á 5 til að skipta í dust2).

Scriptið skal seivast í cstrike möppuna í steam. Cstrike mappan er hérna hjá mér t.d.:

C:\\Steam\\SteamApps\\bjornbr@myndarlegur.com\\counter-strike\\cstrike

Scriptið: <a href="http://www.simnet.is/bjornbr/play/changelevel.cfg“>changelevel.cfg</a>

Vona að þetta komi einhverjum að gagni, amk hefur mér fundist þetta mjög þægilegt ;D<br><br><a href=”http://www.simnet.is/bjornbr/play">Play</a> [<font color="red">></font>] <a href="http://www.simnet.is/bjornbr“>Nemesis</a>
<b>—————————-</b>
<a href=”irc://irc.simnet.is/Nemesis“>IRC</a>
<a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:nemesis@myndarlegur.KOMM">Email</a>
<b>—————————-</