Þetta er svona helsta frá þegar cs-nation prufuðu hann föstudaginn 10. okt (þ.e.a.s. single player)
—————————————————————
Fyrir þá sem vita ekki hvað er cz er þá er það counter-strike: Condition-Zero single player og MULTIPLAYER leikur sem mun koma 18. nóvember MJÖG miklar breytingar hafa orðið frá ritual entertainment voru með hann.

VALVE hafa verið að vinna með fyrirtæki sem heitir Turtle Studios sem er bara 4 manna hópur (frægir fyrir að gera offical counter-strike bota (voru testaðir í cs 1.6 BETA).

Nú bottarnir í cz nota voice communication mikið sem að getur verið gott þegar marr þarf að verja heilt borð muntu heyra bot kalla “they're coming from the security doors” í Prodigy sem er hægt að nýta sér solldið.

Fyrir utan að voice com'ið sé mjög nytsamlegt getur það líka verið egó boost, ef liðsfélagi þinn sér þig hitta headshot gæti liðsfélagi þinn sagt einhvað eins og “great shot, Commander!”

voice com er ekki eina leiðin. þú getur notað standard Counter-Strike radio commands til að leiðbeina botunum þínum.

Meirisegja óvinabotar nota teamplay . Óvinirnir munu rusha saman together, skipta liði, eða bara reyna að rugla liðið þitt. Ef þú drepur bomb carrierin, Terroristarnir munu reyna að taka það upp og planta. Þeir eru helvíti gáfaðir.

Þegar maður klárar einhvað mission fær maður “reputation point” til að eyða á teammate.


» Skill - basic eiginleikar eins og mið (aim) og sound recognition o.fl.

» Co-op - Bot með hærra co-op er meira líklegur til að hlýða fyrirmælum þínum.

» Bravery - Bot með hátt bravery er ólíklegur til að flýja þegar heljarinnar skotárás er í gangi, á meðan bot með minna bravery fer í felur þegar honum finnst honum vera hótað en mun samt hlusta á fyrirmæli ef co-op er hátt.

» Uppáhalds vopn - Botin mun alltaf reyna að kaupa það vopn, en ef hann á ekki fyrir því reynir hann að kaupa svipað en ódýrrara vopn, dæmi ef uppáhalds vopnið hans er AWP tekur hann Scout.

Bottarnir í CS: CZ eru með einu bestu AI sem ég hef séð í FPS leik. Þeir eru eins og menn. Þeir sjá bara sem þeir sjá. Þeir heyra bara það sem þeir geta alvöru heyrt.
Auðvitað hafa óvinirnir sömu eiginleika og liðsfélagar þínir.

Kassir uppi í hægra horninu er til að geta hjálpað byrjendum í Counter-Strike's gameplay'inu. Það er ekkert training level, Þannig kassinn mun koma að notum fyrir þá sem eru ekki mikið í CS. Hægt er að taka disable'a kassan fyrir þá sem eru aðdándur leiksins.

Graphics and Gameplay Updates
Condition Zero mun hafa 18 möp sem maður getur spilað í challenge og multiplayer modum. Öll borðinin eru annaðhvort gömul möp uppfærð eða splúnkuný möp. Mikill munur verður á grafíkinni í CZ. CZ eigendur geta spilað uppfærð eða ný borð (dæmi de_dust2_cz) á netinu eða við hvorn annan, Fullkomið með botum og öllu öðru. Það er ekki en ákveðið hvort að botarnir og möpin verði hægt að fá án þess að kaupa leikin.


Modelin í CZ eru venjulegu 1.6 modelin. <i>ENGINN ný vopn hafa verið bætt við í Condition-Zero</i> meðað við Counter-Strike

2 nýjir valmöguleikar eru í buy-menu Auto-Buy og Re-Buy Auto-Buy kaupir t.d. AWP (ef að þú ert í mission sem að þú átt að drepa 4 með awp) og re-buy kaupir allt það sama frá síðasta roundi.

<b>Counter-Strike: Condition-Zero mun koma á steam og sem retail 18. nóvember</b> og er allt öðrvísi heldur en hann var í sumar.

<u>Myndir frá CZ</u>
<a href="http://csnation.counter-strike.net/image.php?id=21658">Main Menu i CZ</a>

<a href="http://csnation.counter-strike.net/image.php?id=21657“>Þegar maður velur liðið sitt</a>
<a href=”http://csnation.counter-strike.net/image.php?id=21662“>Kassin uppí horninu</a>
<a href=”http://csnation.counter-strike.net/image.php?id=21656">Nokkur borð</a>
Getur séð detail'ið á texturinnu [urlhttp://csnation.counter-strike.net/image.php?id=21663]hér

<a href="http://csnation.counter-strike.net/image.php?id=21660“>Mynd af Buy Menu</a>

<br><br> <i>CS</i> » <a href=”http://www.sogamed.com/member.php?id=298313“>J0h4nn3s</a> hættur/farinn í langt brake GG
<i>mIRC</i> » J0h4nn3s
<i>Real Life</i> » Jóhannes Stígur

<a href=”http://kasmir.hugi.is/Joe86">kasmír síðan mín (inniheldur smá cs hjálp) </a>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Software is like sex: it's better, when it's free!</i><br><h