Nú eru ns-menn búnir að gefa út beta útgáfu af ns-steam installer. Þessi útgáfa setur ekki bara ns sjalfkrafa upp í steam heldur lagar einhverja af hinum skemmtilegu böggum sem steam olli. Upplýsingar um þessa útgáfu má finna <a href="http://www.natural-selection.org/forums/index.php?act=ST&f=31&t=49430&st=0&#entry688716“>hér</a>.

Þar sem þetta eru nú alveg 110 mb( sem auk þess eru einungis utanlands í augnablikinu) þá tók ég þær breytingar sem gerða voru á útgáfunum saman í einn zip-file upp á 1,28 mb. Þessi zip file er fyrir þá sem eru þegar búnir að fá ns-til að ”virka“ með steam. Það eina sem þarf að gera er að unzipa honum í ns folderinn í steam og ræsa svo ns (ath: þetta lagar ekki ræsingarvilluna svo það þarf enn að nota gamla mátan All seeing Eye eða Games og natural selection í steam).
Filinn má finna <a href=”http://bessi.org/files/nsnew.zip“>hér</a>. <br><br><a href=”mailto:mail@bessi.org“>Bessi</a> | <a href=”http://bessi.org">bessi.org</a