Mig minnir að ég hafi séð í Mogganum í fyrradag frétt um að það væri kominn nýr sæstrengur til færeyja og þaðan til skotlands eða eitthvað… sæstrengurinn átti að ráða við 100falt meira magn en gamli canat3 strengurinn.

Núna hefur maður ósjaldan skrimmað við kanana seint um nætur þegar engir íslendingar eru að leita að skrimmi, og þar fær maður svona 110+ í ping. Ef nýji strengurinn ræður við hundraðfalt magn og liggur mun styttra landfræðilega, er ekki hægt að komast í einhverja deild í bretlandi eða á breska #findscrim rás á einhverjum irc server?

Ef einhver veit eitthvað um málið endilega svara því hér. Það væri frábært að geta skrimmað við útlendinga hvenær sem er með svona 60-80 í ping!<br><br><a href="http://www.simnet.is/bjornbr/play">Play</a> [<font color="red">></font>] <a href="http://www.simnet.is/bjornbr“>Nemesis</a>
<b>—————————-</b>
<a href=”irc://irc.simnet.is/Nemesis“>IRC</a>
<a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:bjornbr@myndarlegur.KOMM">Email</a>
<b>—————————-</