Nú er ég búin að spila cs 1.6 slatta og þetta er mjög fínn leikur og bara mjög gaman í honum yfir höfuð, sérstaklega að hafa fengið nýjar bissur sem VIRKA svo sannarlega :)

En það eru nokkrir hlutir sem eru að bögga mig allasvakalega.

1. Það virðist sem allt séu að lagga massíft, hvað er þetta? Er þetta bara byrjunar erfileikar eða? Eða er 1.6 bara eithvað gallaður?

2. Fps ég er ný búin að fá mér nýja vél og ég var með staple 100 fps í 1.5 í hvaða aðstæðum sem er þó það væri smoke út um allt, en nú í 1.6 þá droppa ég allsvakalega þá er ég að tala um niður í 30 fps sem er slæmt :(
Ég veit að leikurinn er orðin flottari en vélin mín ætti alveg að ráða við þetta: 2500mhz - 512ddr hyperX Kingston - g4 ti4200 x8 - og eithvað heavy móbó. Hún höndlar aðra mun flottari leiki með allt 3d drasl í botni.

En þetta eru 2 hlutir sem eru að skemma mjög fyrir mér og ég veit að fleirri eru að lenda í því saman þannig það væri vel þegið ef einhver hefði góð svör.
<br><br><a href="http://www.clanvon.com“><b>von.</b></a><a href=”mailto:alli@clanvon.com“><b>alli</b></a>
<a href=”http://www.clanvon.com“><b>#von</b></a><a href=”irc://irc.simnet.is/“><b> @ ircnet</b></a>
<a href=”http://www.sogamed.com/member.php?id=176360“><b><font color=”#000000">sogamed</font></b></a