Ég hef verið að pæla í því hvenær þetta blessaða groundzero mót verður? Ég hef séð marga korka um þetta og groundzero menn alltaf að reyna að finna tíma. Hvað um að finna bara tíma núna og halda þetta mót sem fyrst, ég hefði haldið að það hefði átt að halda það fyrir löngu síðan :)

Annars hvet ég ykkur GZero menn að drífa í þessu :)

[.Abeo.]HitKilla