Þessa dagana virðist mjög vinsælt að gefa út cs vídjó með sjálfum sér, en margir hverjir sem gefa út þessi myndbönd nota aðeins VideoMach og GeekPlayer, en ekki önnur forrit eins og Adobe Photoshop, Adobe Premiere og Macromedia Flash t.d.

Þetta veldur því að flest intro og outro samanstanda bara af 1-10 myndum og ef það er eitthvað animation í introinu er það einungis í formi skiptinga á milli myndar 1 og 2.

Annað vandamál er með codecs, því margir hverjir sem gefa út myndband eru ekki vissir um hvaða codec virkar best fyrir þeirra tegund af myndbandi, og veldur það oft ristastórum stærðum á myndböndunum miðað við gæði og oft er erfitt að sjá hvað er í gangi á skjánum í dimmum möppum.

Til að reyna að bæta úr þessu og hækka standardinn á íslenskum CS myndböndum frá einstaklingum & clönum höfum ég, [>] Nemesis, og |ecco|Nemo stofnað smá ‘fyrirtæki’.

Nafnið er N&N Productions og tökum við að okkur gerð innganga (intro's), og útganga (outro's, creditlista) að kostaðarlausu.

Við getum einnig gert logo fyrir kynningu á myndbandinu og grafík fyrir myndbandið sjálft, auk þess veitum við ráðgjöf á síðunni varðandi þjöppun (codecs), og vandamál sem kunna að koma upp við gerð.

Rásin er #N&N.is, og ef þig vantar einhverja af ofangreindum þjónustum, endilega láttu sjá þig og spjallaðu við okkur.<br><br><a href="http://www.simnet.is/bjornbr/play">Play</a> [<font color="red">></font>] <a href="http://www.simnet.is/bjornbr“>Nemesis</a>
<b>—————————-</b>
<a href=”irc://irc.simnet.is/Nemesis“>IRC</a>
<a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:bjornbr@myndarlegur.KOMM">Email</a>
<b>—————————-</