Hver er það oldschool að muna eftir gamla CS korknum sem var á undan Huga?

Þar voru menn eins og Memnoch, spaz, Alli_iceman, Taltos, Lestat,
Nazgul, Cisco-Gunni, Bearzon, MadMax, Jafo, Starvin_Marvin (öðru nafni AnyKey í seinni tíð) t.d.

Einnig margar fleiri elítur sem voru þarna, man ekki allt enda mjög langt síðan. Þarna var cs_facility aðalmappið og scrim voru ákveðin marga daga fram í tímann og klön spiluðu eiginlega bara í deildum, scrim-orðið var ekki notað þá og í staðinn var notað æfingaleikur. P90 var besta byssan, gast skotið í loftinu með awp og recoil var nánast ekki neitt, leikurinn spilaðist á hraða ljóssins og kvenfólk kom aldrei á cs-mót.

Þetta voru gamlir tímar sem voru skemmtilegir, en það er samt alltaf jafngaman í CS.

Mig langaði að leggja þetta inn því sumir halda að þeir viti allt um CS menningu Íslands, en hún nær miklu lengur aftur en flestir halda.

Þeir sem muna svona langt aftur í tímann eru elítur, ekki þeir sem muna eftir skjálfta 1-2002
<br><br>(diG'Rocco$) :O

Eygnun is da word jha!