jæja, mig langar bara til að benda Marine-spilurum, og þá einna helst byrjendum, að mines eru til margra hluta nytsamlegar.
T.d. er oft mun áhrifaríkara að planta mines hjá infantry-portals (ip), armory og hjá comm-chair heldur en að turret farma í byrjun leiks, það bæði sparar pening og gefur marines tíma til að taka res á skemmri tíma.

p.s. og svo er líka sniðugt að planta svona tveim hjá fyrsta resinu svona til að byrja með, og svo þegar resið er komið þá má fara að byggja turrets.